HK heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin.
Viðskipti í verslunarkerfi HK kunna að skilja eftir sig persónuupplýsingar, s.s. búsetu, aldur eða viðskiptasögu. Þessar upplýsingar kunna að vera notaðar af HK til að útbúa viðeigandi skilaboð til viðskiptavina en þær verða aldrei afhentar þriðja aðila. Viðskiptavinir vefverslunarinnar geta hvenær sem er afskráð sig og þannig neitað félaginu um hverskonar notkun slíkra upplýsinga.
